Georg og klukkan

Play with Georg and friends and learn by the clock!
Georg og félagar eru mættir aftur til leiks í sínu þriðja smáforriti. Í þetta sinn kenna Georg og félagar á klukku.

Smáforritið inniheldur kennslu, æfingar og leiki fyrir alla sem vilja læra og æfa sig á klukku.
+ Kennsla: Klukkutímar, hálftímar, korter, mínútur og tölvuklukkan.
+ Æfingar: Stilltu klukkuna rétt og safnaðu peningum til að nota í klukkubúðinni.
+ Leikur: Veldu rétta klukku.
+ Klukkubúð: Hannaðu þína eigin klukku sem þú getur svo notað til að æfa þig enn meira.

Georg og klukkan Video Trailer or Demo

What's New in Georg og klukkan 1.6

    Minniháttar lagfæringar

Download Georg og klukkan 1.6:

Current Version: 1.6
Installs: 1000
Rating users: (5.0 out of 5)
Requirements:
Content Rating: Everyone
Package name: is.islandsbanki.georgklukka